þakka þér fyrir, að skrifa þetta svar við þessari grein ég verð algjörlega þunglynd þegar ég heyri svona yfirlýsinga geislavirk vindhviða, loftsteinn kemur á jörð, atóm sprengjur, reyjanes skjálftinn sem sagt að suðurnes rifni frá íslandi, og fleira og fleira. ég er soldið þreytt á þessu eilífa hættu svæði maður yrði ekki óhultur neins staðar hvað á þá fólk að gera sem á börn til að vernda þau? ég er orðin dáldið þreytt á þessum leiðinda spádómum, reyniði að vera soldið jákvæð og komið...