ég er hálf sammála þér en það eru foreldrarnir sem hafa völdin til að styrkja börnin sín með kærleika og visku eða að eyðileggja þau með reiði öskrum og fjandsamlegri framkomu eða jafnvel að nota þagnar ofbeldi á þau og láta eins og þau skipti engu máli. ekki taka í þau ekki flengja þau, ekki hundsa börnin ykkar, ekki öskra á þau, takið mark á þeim, og gefið þeim kærleika, fylgist með þeim og sjáið ef þau eru að gefa merki eineltis, eða kynferðislegs ofbeldis, eða ef það er mikil vanlíðan í...