Núna ætla ég að endurnýja makkann minn, enda kominn tími til. Mér finst ekkert vera sérstaklega lágt vöruverð í Applebúðinni (ég hef ekki komið þar inn lengi, því ég á heima úti á landi) þannig að ég hef verið athuga hvort ég geti ekki pantað vélina sem ég ætla að fá frá útlöndum sem er greinilega kolómögulegt eða einfandlega ekki hægt. Á netverslun Apple í USA stendur: “The Apple Store sells and ships products only within the continental United States, Alaska, and Hawaii. No shipments can...