Ég er að vandræðast við að gera forum-kerfi í PHP.
Ég er með þetta þannig núna að öll svör við fyrsta póstinum komi fram undir honum (<i>$Query = "SELECT * from $TableName WHERE svar= $_GET[id]“;</i>) en mig langar líka til að öll svörin við þeim svörum komi fram.
Ég er búinn að reina allt sem mér dettur í hug en ekkert virðist virka.

Er einhver snillingur hérna sem getur hjálpað mér?

Kóðinn er staðsettur <a href=”http://stebbiv.ath.cx/nffa/forum/forum.php.html“>hérna</a> (view og source)<br><br><font color=”#808080“><b>|</b></font> grugli <font color=”#808080“><b>|</b></font> Öðru nafni Stefán hinn unaðslegi, kynþokkafulli og fallegi <font color=”#808080"><b>|</b></font