Ég var að horfa á Muzik-klukkutímann á SkjáEinum (nei, ég er ekki með PoppTV) og það var þetta ágæta myndband sem byggðist um á skýringarmyndum og álíka grafík.
Veit einhver hvað þetta lag heitir og með hverjum?<br><br>[ <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=grugli">grugli</a> ]-[ Ef ég hef sært einhvern eða einhverjum finnst ég vera allger asni út af þessum korki, þá biðst ég afsökunar. ]