Ég var að reyna að troða RedHat 7.2 inn í Nýu vélina mína og Lilo er eitthvað að brjálast þegar ég reyni að starta tölvunni upp.
Það kemur bara einhver 10-lúppa sem er allveg ómögulegt að stoppa.
Ég er búinn að reyna að setja kerfið inn á annari vél og færa diskinn á milli og ekki virkar það.

Specs fyrir vélina:
<b>Vélin heitir</b> Fujitsu Siemens Scaleo 300
<b>Örgjörfinn</b> AMD Athlon XP 1500+
<b>Harði diskurinn</b> Eitthvað frá Fujitsu

Ég vona að einhver geti hjálpað mér í þessu.<br><br>[ <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=grugli">grugli</a> ]-[ <a href="mailto:stebbivignir@simnet.is?subject=hugi.is%20-%20">stebbivignir@simnet.is</a> ]-[<a href="http://kasmir.hugi.is/grugli/">Kasmír-síðan mín</a>]