Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Strætó

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Gleymdu ekki því að þeir tóku niður þessa ágætu vefsíðu sem þeir voru með, hentu Ráðgjafanum (forrit sem sagði maður hvað strætó maður á að taka og hvenær), allt fyrir okkur aumingjana sem tíma ekki að eiga bíl. Til hamingju.

Re: Linux vs Windows

í Linux fyrir 19 árum
Það er nú slatti af GNU-dótaríi í OS X. :)

Re: Eiga star wars nördar rétt fyrir sér?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þú minnir mig svoldið á mann sem hékk hérna fyrir nokkrum árum og kallaði sig peace4all. Sá maður var skrautlegur. En já taldandi um félagslega hæfileika (social skills á íslensku), þá held ég að þú ættir að líta í þinn eigin barm væni.

Re: Eiga star wars nördar rétt fyrir sér?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nú hef ég ekki skrifað mikið inn á huga undanfarin ár og varla kíkt hingað inn en ég verð hreinlega að taka af skarið og koma því á framfæri að mér hreinlega blöskrar hvað sæmilegt upphaf á þræði hérna breytist í einhvern cyber-hverfaslag í Reykjavík. Mér þykir þetta varla vera svaraverð umræða en ég ætlaði að svara þessu þegar ég sá fyrsta innleggið og þar sem ég er þegar byrjaður á því ætla ég að klára það. Ég er nörd hef alltaf verið, þrátt fyrir að ég sé ekki að reina að vera einhver...

Re: Hegðun ungs fólks í grunnskólum Íslands

í Skóli fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Best að byrja á því að hrósa greinarhöfundi fyrir frábæra grein sem kom af stað alveg frábærri umræðu. Ég er alveg ofboðslega sammála þessu. Gunnskólanám á íslandi er allt of auðvelt. Stærðfræðin er t.d. ekki einu sinni alvöru stærðfræði, bara einhver heilalaus reikningur fram og til baka. Nemendurnir eru ekki látnir sýna neina ábyrgð og það hefur nánast engar afleiðingar fyrir þá ef þeir falla á prófum nema þá kannski samræmdu lokaprófin sem halda einhverjum örfáum vakandi síðustu 3 árin....

Re: Allsherjarþing sameinuðu þjóðanna

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já. Svo er líka frekar mikið af fávitum sem kunna ekki stafsetningu.

Re: Allsherjarþing sameinuðu þjóðanna

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nei en í alvöru! Það þarf hreinlega að halda byltingu á þessa ógeðslegu menn!Það heitir „kosningar“.

Re: Smáís menn úr tengslum við raunveruleikann og fleira

í Deiglan fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þegar ég var í fjölmiðlafræði lærði ég það að umræða í fjölmiðlum ætti að vera hlutlaus og ætti einnig að sýna álit allra sem koma málinu við. Einhvernveginn held ég að eitthvað hafi gleymst í umfjöllun íslenskra fjölmiðla (lesist: dagblaða og ljósvakamiðla) um þetta mál. Hvar er álit annara en SMÁÍS og Ofsókna-Magga hjá STEF í fjölmiðlum?

Re: Óútskýranlegt

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Sundlaugavatn er nú hvorki hollt né gott.

Re: Óútskýranlegt

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta minnir á hugmynd sem ég fékk í vinnunni í sumar en það var oft í kring um 30-40 stiga hiti og óttaleg pína að vinna á skrifstofu við það. Útbúa vatnsþéttar tölvur og breyta skrifstofunni í sundlaug. Fljótandi skrifstofa.

Re: PHP Sessions og IIS

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Takk. Best ég ráðleggi bara verkkaupanum að fá annað fyrirtæki til að hýsa fyrir sig.

Re: Gott sjampó

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
…að einu viðbættu gætir þú prufað að fara á næstu hárgreiðslustofu, fengið ráðgjöf hjá stelpunum sem vinna þar og fengið góða hárnæringu og sjampó þar.

Re: Gott sjampó

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Er ekki bara málið að láta snyrta slitnu endana af og byrja að nota hárnæringu daglega? Held að það sé málið.

Re: MIB 2 fyndnari en hin

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hann segir þetta bara til að reyna að auka aðsókn á myndina. Þessir kanar hugsa ekkert um neitt nema peninga!

Re: Breyta stærð myndar með aðstoð PHP og GD

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ef maður notar imagecreatetruecolor() í staðinn fyrir imagecreate() þá fær maður betri gæði á myndirnar.

Re: Nokkrir leynikóðar fyrir Nokia

í Farsímar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Líka ef maður gerir *#92702689# (*#WAR0ANTY#) Þá fær maður helling af infoi um símann sinn. (Galli: Það þarf að slökkva á símanum sínum til að komast út úr þessu)

Re: Stand alone magnarar

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Pfaff. Ættir að fá eitthvað sniðugt þar.<br><br><i>Með þessari grein hefur Grugla tekist að aðskilja þá með skopskyn fullkomlega frá þeim sem eru af henni þurrausnir. Kvenmenn virðast taka þessu sem beinu skoti á sig og verður það að teljast ákaflega fyndið að sjá þær stökkva í vörn yfir þessum gamanmálum, og reyna að skjóta á greinarrita með níð </i> -Fleebix þann 4. janúar 2003

Re: Headbanger United-Hnakkaplágan

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þessi grein er nú frekar slöpp þó boðskapurinn sé þó bærilegur. Ímyndaðu þér ef það væru bara til “rokkarar”. Þá væru ekki til neinir hnakkar til að tala illa um -Spáðu í því. Annars held ég að það sé óþarfi að hafa eitthvað flókið kerfi á þessum blessuðu steríótýpum. Hnakkar, rokkarar, nördar etc. Be what you are.

Re: MSN, lengra nafn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Til hvers í súrum agúrkum þurfið þið svona ofboðslega langt nafn? Ég get rétt ímyndað mér að hafa þetta nafn: Stebbi || Ég er að fara í partí í kvöld og svo var ég að koma heim frá útölöndum en ég þurfti að bíða ógeðslega lengi á flugvellinum með þeim afleiðingum að ég kom heim of seint og svo er ógeðslega leiðinlegt í vinnunni minni að því ég þarf að vaska ógeðslega mikið upp (P):D(B). Þetta hefur amk þann kost að leiðindapakk þarf ekki lengur að tala við mig því allar upplýsingarnar eru í...

Re: Íslenski refurinn

í Gæludýr fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Minnir mig á Baggalútinn á Rás 2 í gær. :) Góð grein engu að síður.

Re: Mig vantar dömu.

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mikið væri sniðugt ef maður gæti bara auglýst sisvona. Held reyndar að það sé mikið sniðugra að kaupa pláss stóru auglýsingaskilti.<br><br><i>Með þessari grein hefur Grugla tekist að aðskilja þá með skopskyn fullkomlega frá þeim sem eru af henni þurrausnir. Kvenmenn virðast taka þessu sem beinu skoti á sig og verður það að teljast ákaflega fyndið að sjá þær stökkva í vörn yfir þessum gamanmálum, og reyna að skjóta á greinarrita með níð </i> -Fleebix þann 4. janúar 2003

Re: Adstod

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ALT og Shift? ;)<br><br><i>Með þessari grein hefur Grugla tekist að aðskilja þá með skopskyn fullkomlega frá þeim sem eru af henni þurrausnir. Kvenmenn virðast taka þessu sem beinu skoti á sig og verður það að teljast ákaflega fyndið að sjá þær stökkva í vörn yfir þessum gamanmálum, og reyna að skjóta á greinarrita með níð </i> -Fleebix þann 4. janúar 2003

Re: Brautir í menntaskóla

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Rafeindavirkjun í FVA hérna. Frábært fyrir þá sem ætla að stefna að upplýsingatækni og þá sérstaklega vélbúnaði í framtíðinni. Ég myndi amk spá mjög alvarlega í þessu og ef þú ert ekki 100% viss skaltu fara á allmenna námsbraut fyrst til til að skoða hvað er í boði.<br><br><i>Með þessari grein hefur Grugla tekist að aðskilja þá með skopskyn fullkomlega frá þeim sem eru af henni þurrausnir. Kvenmenn virðast taka þessu sem beinu skoti á sig og verður það að teljast ákaflega fyndið að sjá þær...

Re: Hvað er Gráa svæðið

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hahahahaha. Fools! If you only knew… ;)<br><br><i>Með þessari grein hefur Grugla tekist að aðskilja þá með skopskyn fullkomlega frá þeim sem eru af henni þurrausnir. Kvenmenn virðast taka þessu sem beinu skoti á sig og verður það að teljast ákaflega fyndið að sjá þær stökkva í vörn yfir þessum gamanmálum, og reyna að skjóta á greinarrita með níð </i> -Fleebix þann 4. janúar 2003

Re: Winamp

í Hugi fyrir 19 árum, 10 mánuðum
2.91 er málið ef þú ert að spá í Winamp. …en kíktu á iTunes. 15MB innanlandsniðurhal á www.apple.com/itunes og vel þess virði :)<br><br><i>Með þessari grein hefur Grugla tekist að aðskilja þá með skopskyn fullkomlega frá þeim sem eru af henni þurrausnir. Kvenmenn virðast taka þessu sem beinu skoti á sig og verður það að teljast ákaflega fyndið að sjá þær stökkva í vörn yfir þessum gamanmálum, og reyna að skjóta á greinarrita með níð </i> -Fleebix þann 4. janúar 2003
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok