Ég er orðinn svoldið pirraður á því hvað Mac-áhugamálinu er illa stjórnað.
Þessir menn sem eru að þykjast vera adminar þarna (Fluffster og molo) hafa varla skrifað staf á þetta áhugamál og þeir eru ekki einu sinni með þetta á áhugamálalistunum sínum. :(

Því legg ég til að við gerum eins og þeir á Sims-áhugamálinu, við kjósum okkur nýa stjórnendur á þessum þræði og athugum hvernig vefstjórinn og þeir sem eru kosnir taka því.

Síðan eru atkvæði talin upp upp eða set inn könnun fyrir lokaatkvæðagreiðslu.

<b>Smá kosningaáróður frá mér :)</b>
Ég er með ýmsar hugmyndir
> Að bæta við nokkrum korkum (myndvinsla, video-editing, söluhorn, leikir o.s.frv.).
> Breita litasamsetningunni (makkalegri liti).
> Setja inn leiðbeiningahorn.
> Vera duglegur að samþykkja/hafna greinum og könnunum.

<b>Mín kosning</b>
1. Ég (grugli)
2. Hansi<br><br>[ <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=grugli">grugli</a> ] [ <a href="mailto:stebbivignir@simnet.is?subject=hugi.is%20-%20">stebbivignir@simnet.is</a> ] [ <a href="http://stebbiv.ath.cx/myndir/">Ekki fara á þessa síðu!</a> ]