Núna er ég í vandræðum.

Ég ætlaði að setja PHP upp sem module í Apache 1.3 fyrir windows.
Las leiðbeiningarnar á <a href="http://is.php.net/manual/en/install.windows.php#install.windows.manual">http://is.php.net/manual/en/install.windows.php#install.windows.manual</a> og á <a href="http://is.php.net/manual/en/install.apache.php#install.apache.windows">http://is.php.net/manual/en/install.apache.php#install.apache.windows</a> ásamt install.txt skránni sem fylgdi með PHP.

Síðan eftir að hafað sett þessar þrjár línur í httpd.conf skránna…
<i>ScriptAlias /php/ “c:/php/”
AddType application/x-httpd-php .php .phtml
Action application/x-httpd-php “/php/php.exe”</i>
…og restartað Apache þá er það eina sem kemur upp “No input file specified.” þegar ég ætla mér að sækja php-skrá í gegn um Apache.

Vinsamlega, ekki segja mér að lesa manualinn eða setja PHP upp sem CGI Binary.

Takk fyrir.