Ég var að dunda mér við að gera síðu sem ég er ágætlega stoltur af en það er smá vandamál með hana.

Málið er að taflan lítur út allveg eins og hún á að gera í Internet Explorer en þegar ég skoða hana í Opera eða Netscape þá er hún einhvern veginn í klessu.

Gæti þetta verið út af því að hæðin á töflunni er 100%?
Hvernig laga ég þetta þannig að þetta sjáist eins og það á að gera í öllum browserum?

<a href="http://stebbiv.ath.cx/vefur/">Síðan</a>
Ekki kippa ykkur upp við það að það sé bara eitthvað rugl þarna.<br><br>[ <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=grugli">grugli</a> ]-[ <a href="mailto:stebbivignir@simnet.is?subject=hugi.is%20-%20">stebbivignir@simnet.is</a> ]-[<a href="http://kasmir.hugi.is/grugli/">Kasmír-síðan mín</a>]