Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Flottu græjurbúðirnar hérna heima

í Græjur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Gleymdu ekki Pfaff. Þar eru þessir yndislegu headponar (höfuðtól á íslensku) og hljóðnemar frá Seinheiser. Þegar kom heim eftir að hafa farið í Pfaff í fyrsta skiptið henti ég öllum headphonumnum mínum og núna nota ég bara Seinheiser. :) http://www.pfaff.is/hljoddeild/

Re: Evróvisjón

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ojbara. Tvö af viðbjóðslegustu orðum sem ég veit af í sama póstinum. Evróvisjón og Sjálfstæðisflokkurinn.<br><br>Vinna <font color=“green”>//</font> Vöxtur <font color=“green”>//</font> Velferð

Re: Færeyjingar...

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eiga færeyingar ekki gjaldmiðil? Hvað er þetta þá? <a href="http://www.banknotes.com/FO24.JPG">http://www.banknotes.com/FO24.JPG</a><br><br>Vinna <font color=“green”>//</font> Vöxtur <font color=“green”>//</font> Velferð

Re: R-listinn blóðsuga sem lá á hálsi fátækra í RVK !

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta er ómerkileg grein.

Re: næsta ríkisstjórn

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég hitti Össur á laugardaginn og hann sagði það að Samfylkingin færi aldrei í stjórn án Ingibjargar. En það feilaði því ég heyrði það að Össur hafði hringt í Dóra og beðið um samstarf en það skiptir svosem engu, Framsókn er farin að ræða við Sjálfstæðisflokkinn.

Re: næsta ríkisstjórn

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Halldór Ásgrímsson hefur þetta allt í hendi sér og getur ráðið því hvaða ráðuneyti Framsókn skipar ráðherra. Ég býst við því að Framsókn verði með sömu ráðuneytin sama hvort þeir fari í stjórn með Sjálfstæðisflokknum eða Samfylkingu. Framsókn vill amsk fá menntamálaráðuneytið núna enda hefur kosningabaráttan hjá þeim byggst af stórum hluta af menntamálum. Framsókn: Forsætisráðherra: Halldór Ásgrímsson (RN) Menntamálaráðherra: Magnús Stefánsson (NV) Landbúnaðarráðherra: Guðni Ágústsson (S)...

Re: Það hefur aldrei verið lýðræði á Íslandi.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég vissi að það væri til fólk sem væri á móti framsóknarflokknum en þetta er fáránlegt.

Re: Úrslit 2003

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta er frábært. Það eina sem ég fer fram á núna er að Magnús Stefánsson fái Menntamálaráðuneytið og að Halldór Ásgríms fái forsætisráðuneytið. Þá fyrst yrði þetta fullkomið.

Re: Stöðurarafmagn í fötum.

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er alltaf í jakka sem er fóðraður með fleeace að innan og það gerist í hvert einasta skipti sem ég stíg út úr bílnum að það kemur smá snark á milli þegar ég ætla að loka hurðinni.

Re: Afhverju þú ættir að setja X við...

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jájá… Hvað ætlið þið sjálfstæðismenn að gera á næsta kjörtímabili? Einkavæða eða koma LÍN og Íbúðalánasjóði í bankakerfinu til að þurfa ekki að ausa peningum í eitthvað ungt fólk sem er að fara í háskólanám og að koma undir sér fótunum bara til að hafa sem mest af fjármálaumsýslu ríkisins á vegum einkaaðila. LÍN er ein af stærstu ástæðunum fyrir góðu atvinnulífi hér á Íslandi og ef sú ágæta stofnum fer til einkaaðila munu vextir á námslánum hækka mikið. Þetta á líka við um íbúðalánasjóð. Sem...

Re: Að vera nörd...

í Lífsstíll (gamli) fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er nörd og ég hef alltaf verið nörd. Mér er sama hvað örðum finnst um það hvernig ég klæði mig, tónlistina sem ég hluta á eða mín áhugamál. Ég er stoltur af því að hafa verið nörd allt mitt líf en núna er eins og það sé að komast í tísku að vera nörd sem er ekki gott því ef maður er eins og allir hinir þá er maður ekki nörd.

Re: Hvernig græjur

í Græjur fyrir 20 árum, 12 mánuðum
ok :)<br><br>Stjórnmál. <font color=“green”>//</font> Ekki slagsmál.

Re: Hvernig græjur

í Græjur fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hlyyynur! Ég ætla að skrifa um bassaboxið ;)<br><br>Stjórnmál. <font color=“green”>//</font> Ekki slagsmál.

Re: Íslenskar myndasögur um Bush

í Tilveran fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Er þetta eitthvað gallað eða eitthvað? Það er ekki hægt að gera svona glaðaðar teiknimyndasögur.<br><br>Stjórnmál. <font color=“green”>//</font> Ekki slagsmál.

Re: Vesen með tölvuna mína.

í Hugi fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Djöfull þoli ég ekki svona stafsetningarvillur! Ég kom heim úr vinnu og <font color=“red”>talvan</font> var búin að vera í gangi í meira en <font color=“red”>8tíma</font> og hún var frosin, ég gat ekkert gert ekki einu sinni farið í start og gert restart, ég slökkti á henni og startaði henni aftur og tékkaði á hitanum á <font color=“red”>örgjafanum</font> og hann var um <font color=“red”>71gráður</font>. Þanng að hún var í gangi í meira en <font color=“red”>8tíma</font> og verið í <font...

Re: andrúmsloft

í Tilveran fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Það er nú ekki til nein formúla fyrir loft en rafsvörunarstuðullinn fyrir andrúmsloft er 1. Heimskuleg spurning sem er ekkert svar við.<br><br>Stjórnmál. <font color=“green”>//</font> Ekki slagsmál.

Re: Montain Dew

í Tilveran fyrir 21 árum
MD er ágætt. Svo er það líka svo fallegt á litinn. :)<br><br>Stjórnmál. <font color=“green”>//</font> Ekki slagsmál.

Re: Framsókn má fara til helvítis !!!

í Tilveran fyrir 21 árum
Komdu með góð rök, þá skal ég hafa áhuga á því sem þú segir.<br><br>Stjórnmál. <font color=“green”>//</font> Ekki slagsmál.

Re: Framsókn má fara til helvítis !!!

í Tilveran fyrir 21 árum
Hefur þú kynnt þér stefnu stjórnmálaflokkanna? (Ég sé að þú þykist hafa eitthvað vit á kommúnisma þar sem það er mynd af hamri og sygð í notendaupplýsingunum þínum) Þó Framsóknarflokkurinn styðji landbúnaðarmál og hefur alltaf gert, þá er ekki þar með sagt að við séum öll einhverjir skítugir bóndadurgar. Hvað ertu eginlega gamall? Þetta sem þú segir er of vanþroskað til að vera orð manns sem er með kosningarétt<br><br>Vinna <font color=“green”>//</font> Vöxtur <font color=“green”>//</font> Velferð

Re: Framsókn má fara til helvítis !!!

í Tilveran fyrir 21 árum
Fólk má ekki sjá auglýsingu hérna án þess að vera á móti henni! Hvað er málið með ykkur? Fyrir einhverjum mánuðum var einhver bíómynd auglýst. Allir voru á móti henni og nú þetta. Fattiði það virkilega ekki að auglýsingar eru eina tekjulind Huga? Hugi verður einhvernveginn að standa undir sér.<br><br><font color=“#808080”><b>|</b></font> grugli <font color=“#808080”><b>|</b></font> Öðru nafni Stefán hinn unaðslegi, kynþokkafulli og fallegi <font color=“#808080”><b>|</b></font

Re: Bill Gates og Micro$oft

í Tilveran fyrir 21 árum
Satan/Gates er líka stjórnarformaður Microsoft, þannig að hann ræður hellingi ennþá. Annars hefur hvorki hann né Microsoft fundið upp neitt af því sem þeir nota, allt saman keypt og stolið.<br><br><font color=“#808080”><b>|</b></font> grugli <font color=“#808080”><b>|</b></font> Öðru nafni Stefán hinn unaðslegi, kynþokkafulli og fallegi <font color=“#808080”><b>|</b></font

Re: IMAX bíó á Íslandi

í Tilveran fyrir 21 árum
Datt það bara svona í hug þar sem ég er einn af þeim sem eru með sjónskekkju og geta ekki séð neinar þrívíddarmyndir :)<br><br><font color=“#808080”><b>|</b></font> grugli <font color=“#808080”><b>|</b></font> Öðru nafni Stefán hinn unaðslegi, kynþokkafulli og fallegi <font color=“#808080”><b>|</b></font

Re: IMAX bíó á Íslandi

í Tilveran fyrir 21 árum
Svona bíó sem maður þarf að vera með einhver fáránleg gleraugu í?<br><br><font color=“#808080”><b>|</b></font> grugli <font color=“#808080”><b>|</b></font> Öðru nafni Stefán hinn unaðslegi, kynþokkafulli og fallegi <font color=“#808080”><b>|</b></font

Re: Framsóknarflokkurinn

í Tilveran fyrir 21 árum
Hvernig stendur eginlega á því að allir verða svona rosalega hamingjusamir þegar þeir sjá auglýsingar á huga. Gerir enginn hérna sé grein fyrir því að auglýsingar eru eina tekjulind Huga.is sem er ókeypis? Sættið ykkur við þetta.<br><br><font color=“#808080”><b>|</b></font> grugli <font color=“#808080”><b>|</b></font> Öðru nafni Stefán hinn unaðslegi, kynþokkafulli og fallegi <font color=“#808080”><b>|</b></font

Re: Apple að fara nota AMD?

í Apple fyrir 21 árum
Ég hefði ekkert á móti því ef Apple færi að gera desktop vél í líkingu við LC. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok