Mig langaði bara að taka undir það sem aðrir hafa sagt að alls ekki gera slysabarn! Ég þekki mann þar sem konan hans lék þennan leik og hann hefur aldrei “fyrirgefið” henni það (þó svo að hann elski börnin sín meira en allt annað!) Þetta á bara að vera eitthvað sem ákveðið er í sameiningu (eða það finnst mér allavega). Þú ert nú ekki “nema” 19 ára, það er ungt og þið hafið nógan tíma, í alvörunni. Ég skil þig alveg að langa í barn, en reyndu samt að taka því aðeins rólega og já, þú verður...