gmaria: Ég held að hugsunin bak við frelsið í dag, þ.e. að mega auglýsa að vild, sé sú að treysta á að fólk hafi sjálfstæða hugsun. Það er einfalt að ímynda sér að ef eitthvað með viti er tuggið aftur og aftur ofan í fólk þá fari það að trúa því, en að ef eitthvað sem er bara vitleysa er endurtekið aftur og aftur þá snúist álitið upp í andhverfuna á þeim boðskap. Ég held að fólk sé almennt með vit í kollinum og hef því ekkert við frelsið að athuga. Einhver skömmtunar- og úthlutunarstefna í...