Háværir þrýstihópar eins og þú hafa áhrif á hið opinbera og ná oft að láta hluti ganga í gegn sem traðka á mannréttindum þótt þeir friði þrýstihópana. Þú segir “karlanna”, ég segi “manneskjur”. Mér er skítsama af hvoru kyninu fólk er á meðan það er að stjórna sínum eigin líkama - sem þú vilt hindra að það geti gert. Þú getur líka kallað nektardansstaði hvaða nöfnum sem þú vilt en það breytir því ekki að þá sækir fólk af báðum kynjum á öllum aldri og þar vinna frjálsir, sjálfráða...