Ég sagði líka: “Ég er umkringdur fólki sem á barn eða börn, rekur bíl, sér um heimili, leigir og gerir það bara vel! Þetta er allt hægt ef viljinn og GETAN er fyrir hendi og dæmin eru fjölmörg.” Hins vegar eru alltaf tilvik, eins og þitt Fluffster, þar sem allir styrkir, námslán og aðstoð heims dugir ekki til. Barn og langveik kona hlýtur að vera slíkt öfgadæmi. Hefur eitthvert ykkar reynt að fá stæði við Stúdentagarða á kvöldin þegar fólk er heima hjá sér? Bílafloti háskólanema er slíkur að...