Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Svo eruð þér nokkuð vinstri maður?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hmm…já, skemmtilegt, skemmtilegt. Pólitík er varla hægt að rökræða, bara bíta andstæðinginn, greinilega. Þetta er mjög skemmtileg umræða þar sem að alltaf er komið með ný rök fyrir svari allra.

Re: Íslendingar eru hálfvitar!!

í Deiglan fyrir 20 árum
Það er nú bara fólk eins og þú og svona viðmót sem gerir ísland leiðinlegt, hættu að væla

Re: Giftingar samkynhneigðra/tvíkynhneigðra.......

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
Suma LANGAR kannski að fá að labba upp altarið, með slör og í kjól og hafa svaramann og allt….

Re: Giftingar samkynhneigðra/tvíkynhneigðra.......

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
Heyr heyr. Fólk áætlar svo mikið. Amma segir t.d. alltaf við mig: Ertu ekki alltaf að elta stráka?Eru þeir ekki brjálaðir á eftir þér? Ég hlæ auðvitað og segi jújú amma mín. Hvað ef mig langar nú að koma öllum að óvörum og vera með stelpum?

Re: Eru allir hæfir til þess að kenna?

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
uuuu já ég er í Menntaskólanum við Sund. Vinkona mín sem er þar líka á félagsfræðabraut sagði mér sögu af einum “skemmtilegum” stærðfræðikennara og sagan leggst einhvern veginn svona: Þessi vinkona mín sat að tala við stúlku sem sat fyrir aftan hana og þá sagði kennarinn: María mín, ég myndi nú ekki vera að sveifla mjöðminni svona kynþokkafullt, ég er nú maður kominn með gráa fiðringinn hnjéhnjé. Já, frekar óviðeigandi. Og svo fyndin kennarasaga. Vinkona mín fór að hmm skila jólagjöf í...

Re: Félagsfræðibraut, the easy way out?

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég þoli ekki fordóma fyrir skólum! Það er kannski rétt að sumir skólar eru misskemmtilegir og góðir en ef ÞÚ lærir vel þá þarftu ekki að væla. Ég skil ekki fordóma gegn mr, ms, versló, mh, ma, fb…Vá reyninð bara að telja þetta upp, allt sem hefur verið sagt um þessa skóla. Kannski flest allt ranghugmyndir, hver veit. Nám er misjafnt eftir skólum bara, þakkið bara ykkar sæla fyrir að vera of gáfaðir til þess að fara að hangsa á félagfræðibraut!Neinei haha….. Áfram málabraut Menntaskólans við...

Re: Tilgangur Tilgangs?

í Heimspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Tilgangurinn er að verða hamingjusamur og gera sem flesta hamingjusama. þVí miður er til of mikið af óhamingjusömu fólki. Ég er nú ekki búin að ná þessari fullkomnun en já, maður er alltaf í fílu útaf einhverri vitleysu…Lífið er erfitt. Vá ég er bara að skrifa allt sem ég hugsa, ætla núna að gráta smá…ok ekki alveg, en ég er svo pirruð!

Re: Hugleiðing um fermingu

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Maður er ekki fær um að taka svona stórar ákvarðanir 14 ára og í mínu tilfelli 13 ára. Ég sé eftir því að hafa fermst, en ég myndi að minnsta kosti að ég hefði gert það borgaralega. Mig langar að taka þetta til baka. En skiptir mig ekkert alltof miklu máli núna. Ég trúi ekki á guð í dag, jú í einhverri mynd en ekki þeirri sem kirkjan boðar og ég vissi ekki bara betur. Litli bróðir minn fermist 200 og ég ætla aðeins að spjalla um þetta við hann án þess að breyta því sem hann vill…

Re: Skondnir hlutir

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jaaa sammála. En eins og oftar áður er móðir mín öryrki. Hún vinnur 3 klst á dag. Þess á milli liggur hún í rúminu á hitapúða. Hún er stanslaust hjá sjúkraþjálfa og kaypir fokdýr lyf. Pabbi minn er með medium laun og jú við lifum af. Og jú hún er ekki alki heldur gigtarsjúklingur. Hún fór í örorkumat, (enda er hún bara að vinna fyrir lyfjum og sjúkraþjálfakostnaði) og það var skellt á hana pening þótt að það væri nú reyndar ekki það sem hún var að biðja um. Þegar bréfið var sent heim var...

Re: Sígarettukaup?

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hvað meinar þú með að ég sé ekki sammála þér GunniS? En takk fyrir að svara…

Re: Sígarettukaup?

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ein og ein? Hvað meinaru?

Re: Fjósakötturinn Jáum segir frá

í Bækur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég elskaði spóluna og núna var mamma rétt í þessu að ganga fram hjá tölvunni og hún öskraði OMG 'EG ELSKAÐI ÞETTA!!!!Getur einhver sagt mér hvar ég get fengið bókina því það væri gaman að gleðja mömmu?

Re: Er þetta ekki gengið of langt??????????

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér finnst alveg ótrúlegt hvað mikið er til af þröngsýnu fólki!

Re: Er þetta ekki gengið of langt??????????

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég tel mig nú vera feminista og ég er ekkert hrifin af því að þetta sé gert líka af karlmönnnum en annars er mér nú sama um undirfatasýningar. Ég þoli samt ekki fegurðarsamkeppnir. Bera saman fólk hvernig hin fullkomna manneskja á að líta út og segja okkur hinum hvernig við eigum að vera! Mér finnst samt að fólk ætti að kynna sér málið áður en það byrjar að tala og fullyrða um hluti sem það veit ekkert um.

Re: Ég vil jafnrétti!!!!!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já konur! Skríðið aftur inní holuna sem þið komuð úr! NEI! er eitthvað að?Halló halló gaur í 6.bekk!Mér var sárlega misboðið þegar ég las þetta sem þú skrifaðir og ég ætla rétt að vona að þetta sé grín. En ég tel mig JAFNRÉTTISSINNA sem hefur það skemmtilega orð feministi. Ég er ekki kvenremba og ég skil ykkur alveg en þetta eru nú bara fordómar. Sammála skuggi85. Svona smá prósenta munur eru bara tilviljanir. Já en þetta er leiðindamál og ég er eiginkega þreytt á að tala um þetta. Konur...

Re: Er ég heppinn eða??????????

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já þetta er gott dæmi um heppni! Vá mig langar svo í rafmagnsgítar!!!!Kassinn er fínn en það væri nú ágætt að fá rafmagnsgítar í “bandið mitt”. Já vinur hans pabba (Karl Tómasson trommuleikari Gildrunnar og nú hljósveitarinnar 66) gaf pabba næstum 300 plötur og nú er ég bara í plötunum. Þetta fannst mér ágæt heppni… Sem dæmi má nefna er þar Metallica, Bítlarnir, Rush (hef reyndar voða lítið stúderað það )Queen, Led Zeppelin, Jimi Hendrix og Eagles. En vá… Mig langar í rafmagnsgítar og nýja...

Re: Enn um fáklætt fólk

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Heh takk fyrir tippið idf!heh grín (þetta passaði bara svo vel inní) Jú að sjálfsögðu viljum við sýna hvað við erum að gera en ekkert í þeim tilgangi að vekja “losta”. Það er ekki einu sinni nauðsynlegt að sýna líkamann, stundum er maður þakinn slæðum og rugli… Allavega… Elle

Re: ritgerð eftir mig-mjög áhugaverð :Þ

í Skóli fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Gvuð…er þetta ekki svolítið mikið? Ég myndi ekki hrækja á neinn. Busadagurinn minn í ms var fínn nema þegar ég þurfti að skýra mysuherbergið upp. Ég fer aldrei aftur í þessi föt maður… Elle

Re: Muse til landsins?

í Rokk fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Heh ég ætla mér nú þá barasta að læra seinna og taka nokkrar klukkustundir í MUSE. Ég er ekkert alltof vel að mér í MUSE fræðum en ég verð þokkalega sár ef ég kemst ekki. Heh þroskahefti gaurinn á Strikinu var tjahh, spes. hehehe sáuði hann? Ég heyrði samt eitthvað um janúr? Þetta er allt komið í flækju. Ég kem 100% og gisti. Best að fara að spila einhver muse lög… Elle

Re: Enn um fáklætt fólk

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Halló Halló IDF! Ég stunda magadans af miklum móð, en það er ekki erótík. Maður stundar magadans sama hvort maður er “lýtalaus” í útliti eða með slit og appelsínuhúð. Ég er mjög á móti þessari kynlífsvæðingu en magadans er langt frá því að teljast ósiðlegar. Nú hvað? Finnst þér að megi ekki sjást í magann á konum? Þú ættir að mæta á æfingu og sjá að konurnar þar eru ekki kúgaðar af körlum eða samkeppni eða einhverju öðru. Ef eitthvað er þá er maður að gera þvert á móti. Magadans lætur mig...

Re: Nekt í tónlistarmyndböndum

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hey ég sagði ekki að ég bæri ekki virðingu fyrir öðrum tónlistarstefnum. Alls ekki, ég fíla ekki bara rokk sko. Þetta var bara dæmi. ÞAð er alveg mikið að fínu rappi til en ég hef bara kosið að hlusta ekki á músík sem hefur tónlistarmyndbönd sem láta stráka setja á mute og ná í klósettpappír. Það eru líka til alveg nokkur rokkmyndbönd sem eru svona. En það er víst rétt að það sem er sexy í dag verður kannski ekki nógu sexy eftir 10 ár því með þessari þróun eykst þetta endalaust. Ég var alls...

Re: Enn um fáklætt fólk

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jæja. Ég er búin að vera sammála mörgu og ósammála mörgu líka sem hér hefur komið fram. Ég er komin með ógeð af því að fólk sé að rakka mig niður þegar ég kem með “feminísk” komment og segji að feministar hafi bara hag kvenna fyrir brjósti og hati karlmenn. Mér finnst leiðinlegt að allir geti ekki verið sammála þegar rætt er um svona. Ég man ekki eftir því að karlmaður hafi verið sammála mér nokkurn tíman í svona umræðu. Ég er kannski of ung til þess að vera að tala um svona og ég veit vel...

?

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mér leið illa af því að lesa þetta! Ég hef aldrei kynnst jafn yfirborðskenndu og gelgjulegu fólki og ég er að sjá núna. Mér er gjörsamlega misboðið að lesa þetta! Svona hiphop gæjar eiga vinsælt lag í eina viku (þótt þeir selji milljón diska) og textarnir eru um ekki neitt. Þeir eru ekkert nema gervidrasl sem hugsa ekki um neitt annað nema peninga, dóp og að fá sér að ríða. Ótrúlegt… Það á ENGINN eftir að muna eftir JayZ eða hvað þau öll heita eftir 50 ár en t.d. Bítlarnir og Led Zeppelin...

Re: Lifum við í forriti?

í Heimspeki fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mér finnst að ef fólk nennir ekki að spá og er eitthvað að “dissa” fólk sem er að spá ætti ekkert að vera að lesa greinarnar hér og lesa um eitthvað sem þau hafa áhuga á. Þetta eru skemmtilegar pælingar (ég segji þetta um allt sko) en mér finnst nú bara Matrix leiðinleg mynd. Hugsiði ef það er einhver sem getur ýtt á takka og sagt best að láta einhvern deyja og svo fer ég útí sjoppu og bíll lendir á mér! Þetta væri svolítið eins og Sims. Nema að þá verðuru að láta fólk deyja úr vannæringu....

Re: Trú, Örlog, Guð og Stærðfræði

í Heimspeki fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Vá heilinn á mér er að brenna yfir á því að lesa þettaþ Já ég er einmitt alltaf að spá í þessu. T.d. ef ég sit með hægri fót krosslagðan yfir þann vinstri og er kannski í prófi og gengur ótrúlega vel þá held ég stundum að ef ég ákveð að skipta um fótinn sem er ofan á þá, kannski missi ég “heppnina” eða trufla einhver annan eða missi einbeitinguna… Svona er þetta. Já en kirkjan gerir oft ljóta hluti og það er breitt yfir allt og svo erum viðað segja að Islam sé eitthvað rugl! Vá ég skil varla...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok