Sko. Ég er nú reyndar sammála Sikorsky um margt, þ.e. að það er margt sem mætti betur fara hjá þessum ástsæla skóla, en ég er algjörlega ósammála því að FÍ sé djöfullinn. Ég er búinn að taka CPL hjá FÍ, og þegar allt er tali held ég að reynsla mín af þeim sé í lagi. Sumt hefur náttúrulega farið í taugarnar á mér, sbr, tvíbókanir, njóla vesen, kennaraforföll svo eitthvað sé nefnt, en þetta er bara það sem fylgir að læra flug. Ég tók einkaflugmanninn annarsstaðar, og það var hellings bras þar...