Nú eru líkurnar á að Sir Alex Ferguson hætti að þjálfa stórliðið, Manchester United þegar þessu tímabili lýkur (ef ekki fyrr). Á heimasíðunni, <b> http://www.teamtalk.com er könnun sem hljóðar svo: Hver ætti að verða arftaki Alex Ferguson´s. Staðan í könnuninni er núna svona:

Ottmar Hitzfeld 9%
Fabio Capello 17%
Martin O'Neill 28%
Sven Goran Eriksson 19%
Louis van Gaal 12%
Steve McClaren 16%

Ég efast reyndar um að einhver af þessum þjálfurum gæti verið á leiðinni að þjálfa Manchester en af þessum eru þeir, Fabio Capello og Martin O´neill líklegastir til þess. En ég er Manchester United aðdáandi og vona að Ottmar Hietzfield þjálfarinn sem er með fæstu atkvæðin taki við þeim (en ég efast hinsvegar sterklega um að það gerist).

ari218