Ég hef of hert að sálir þeira sem fremja sjálfsmorð eru ekki sáttar sálir og að þær verði eftir eða eithvað svoleiðis, allavegan að þær fara ekki sína leið.

Er hugsanlegt að sá sem fremur sjálfsmorð sé sátur við að deyja. Það tekur rosalegan vilja að svifta sig lífi þanig að sá sem sviftir sig lífi hlýtur því að vera sátur við að deyja þó að sá hinn sami sé ekki sátur við ástæðu þess að hann þurfi að deyja.

Eiga sálinar þá eithvað eftir eða átta þær sig ekki á því að eftir að þær yfirgefa líkaman að þær hefðu getað gert betur úr því sem var og eru þá ekki leingur tilbúnar að deyja af hverju ættu þessar sálir eithvað frekar að sitja eftir og fara ekki sína leið.

Staðreindir við sjálfsmorð er að það þarf mikinn vilja. En það er mjög erfit að seiga að það sjálfsmorð séu mesta sjálfselskan því oft ætlar fólk að losa annað fólk undan þjáningum sínum. Fólkið heldur að það sé bara fyrir með sín vandamál. En þau eru ekki tilbúinn að taka sínum vandamálum sjálf því hlítur það að vera eithvað þó kannski ekki sjálfelska þó þau hugsi ekki mikið um áhrifin sem þetta hefur á nákomna.

Sumir eru bara að kalla á hjálp og sumir að bara að reina að koma fram hefndum. Ég skil þetta fólk ekki en þetta eru bara hugleiðingar um það sem sagt er að verði um sálir þeira.