Ég get spáð í Tarot og það rætist allt, ráðið flesta drauma og galdrað, en ég er ekki jafn næm og þú virðist vera, þó ég myndi nú ekki kalla það sérstaka krafta, það sem þú nefnir. Mér finnst þetta nú bara ósköp eðlilegur hlutur, fólk er bara mismunandi næmt.