Ég myndi gera það ef það samræmdist siðareglumm mínum í galdri. Maður á aldrei að tala um galdur eftir á, a.m.k. ekki þannig að maður tali um tilganginn. Þetta er einhver hjátrú, veit ekki hvort hún er bull eða ekki, þori bara ekki að taka sénsinn. Ætla samt að skrifa eitthvað á þessa leið, t.d. koma með tilbúið ritual sem hægt er að fylla bara inn í eða eitthvað, veit ekki.