Vá, mér finnst þetta virkilega flott ljóð. Ég hef nú ekki komið hérna inn á ljóð í þónokkurn tíma og veit því ekki hvernig þér hefur gengið að semja undanfarið… en ég verð að segja að þetta er með þeim best heppnuðustu ljóðum sem þú hefur skrifað. Hrynjandinn, myndmálið, orðavalið, stígandin… allt er þetta mjög vel heppnað og vel gert. Þú fangar þessa ímynd og tilfinningu alveg yndislega. Ég verð samt að segja að flest ljóðin þín eru angurvær og þung, þó þetta sleppi við þyngslin, eða þá...