Já, ég held að allir geti galdrað. Sumir þurfa hins vegar að nálgast sinn innra sjálf aðeins, ef maður má orða það þannig, áður en þeir geta galdrað. Ég tel að það sé mikill þáttur að vera a.m.k. svolítið tengdur. Aðalatriðið í göldrum er að trúa á að þeir virki og þegar maður gerir það þá eru þeir öflugastir. Þó hafa margir virkað hjá mér þó ég hafi ekki trúað því 100%, eflaust vegna þess að þegar ég gerði galdrana setti ég mikla sannfæringu í hann. Ég segi, trúin er mikilvægur þáttur en ég...