Góðir punktar hjá þér, en þetta er ekki allt. Ágætt til að byrja með, svo lærir maður líka svo marg með tímanum. Audda verður maður ekki fulllærður á nokkrum greinum á huga, en þetta virðist aldeilis vera góð byrjun. Góð hugmynd hjá þér!! Annars, það eru til tvær aðferðir við meditation. Önnur, þessi austurlenska, gengur út á það að tæma hugann. Hin, þessi vestræna, gengur út á það að leyfa huganum að reika og meðtaka myndir og skilaboð sem koma, án þess þó að detta í dagdrauma. Það er...