Svona til þess að þú vitir það þá eru nornir og galdrar EKKI eins og í sjónvarpinu eins og “Charmed”, “Sabrina, the teenage witch”, “The Craft” eða “Practical magic”. Nornir eru bara venjulegt fólk sem nýtir sér hluti sem flest allir aðrir gera ekki, þó þeir geti vel gert það líka. Sjáðu til, það geta nefnilega allir galdrað. Þetta er ekkert svo einstakt þegar á hólminn er komið. Farðu bara á netið og aflaðu þér upplýsinga. Farðu t.d. á www.altavista.com og flettu upp “wicca” eða “witch” eða...