Já, en fólk er ekkert alltaf á því hvort er hvað og sumir halda að þetta sé sami hluturinn. Það sem ég var að reyna að draga fram í þessari könnun var álit fólks á einhverri svona “neikvæðri” iðkun trúar og/eða galdra. En ef ég hefði sagt það svona hefði könnunin ekki verið nógu skýr og afmarkandi. Þess vegna sagði ég satanimsi, djöfladýrkun o.þ.h. (og þannig hlutir, sem gefur til kynna víðara, en tengt, svið).