Í sjónvarpsþáttum er kynlíf oft bara hlutur án tilfinninga.
Ég hef verið að spá og það var gerð könnun og í ljós kom að 2% íslendinga misstu mey/sveindóminn 12 ára (jafnmargir og fóru á rammstein tónleikana) og ég var að spá því nú fer að koma að þessu hjá mér og þið sem hafið reynslu, hvenær er maður tilbúin(n)?
Á hvaða aldri er maður tilbúin(n)?
Ef ég geri það vil ég ekki þurfa að sjá eftir því alla ævi.
Þið sem hafið reynslu segið mér á maður að bíða og þá hvað lengi?