Tíkin mín vara að byrja á sínu fyrsta lóðarí-i. Búin að vera skrítin seinustu daga. En málið er það kemur svo rosalega mikið blóð! Hún þrífur sig nú eitthvað en kannski ekki nóg en gólfið er allt í blóði! Síðan er hún svo rosalega bólginn þarna ég hef aldrei séð annað eins. Tíkin sem ég átti undan henni var ekki svona mikið bólgin.
er það eðlilegt? Fer það bara eftir hundum eða?????
Ég sé það alveg á henni að henni líður ekki vel. Skammast sín fyrir blóðið og svona.
Getur einhver gefið mér ráð???