Ég var að kíkja á þessa síðu sem Nishanti benti á og hún er vægast sagt fáránleg. Ég veit ekki með þetta svokallaða nýaldar-wicca, enda þekki ég engan svoleiðis, en hann er ekki nein staðalímynd fyrir Wicca almennt, sama hvað þú segir. Ef þú vilt halda því fram þá ertu ekki eins vel upplýstur og þú heldur og ég myndi þá gjarnan vilja eiga við þig samtal, one on one, og leiðrétta misskilninginn.