Ég hef prófað fleiri útgáfur en bara Llewellyn! What do you take me for? :) Ég vel mér ekki bækur eftir útgáfum. Ég vel mér bækur eftir því hvort efni þeirra veki áhuga minn og stundum hefur það sem ég hef heyrt um höfundinn áhrif á hvort ég kaupi bækur þess efnis eftir þennan eða hinn. Ég á bækur frá útgáfum eins og Crossing Press, Phoenix Publishing, Looking Glass Press, New Falcon Publications, Citadel Press, ECW Press, Gramercy Books, Penguin Books og Weiser Books, svo dæmi séu nefnd...