Það er náttla akkúrat það sem kristin trú boðar, að hún sé eini vegurinn til guðs. Þess vegna er svo mikið af trúboðum kristinnar trúar, því þeir trúa því í alvörunni að þeir séu að bjarga fólki frá verri örlögum og að þeir séu að gera góðverk. Við hin sem höfum kynnt okkur málið erum einfaldlega ekki sammála, en það er erfitt að fá þetta fólk til að skilja okkar sjónarmið, sérstaklega vegna þess að kjarni kristinnar trúar er sá að hún sé hin eina rétta. Það eina sem við getum í raun og veru...