Kóperaði þetta af kirkjunetinu: Mormónar. Hreyfingin heitir fullu nafni “Kirkja Jesú Krists, hinna síðari daga heilögu”, og segir nafnið nokkuð til um innihaldið og boðskapinn. Þetta er hreyfing sem samkvæmt nafninu vill kenna sig við Jesú Krist, en eins og hann er túlkaður á síðari tímum af nýjum spámönnum. Hreyfingin vill því teljast kirkjudeild, en er ekki samþykkt af heimskirkjunni sem slík, þar sem boðskapur hennar byggir ekki á játningim kirkjunnar og Biblíunni einvörðungu, heldur á...