Spelt er óunnið hveiti og hefur þar af leiðandi ekki glútein í sér svo dæmi séu nefnd. Margir eru með glútein óþol, t.d. ég, og hafa ekki gott af því að borða mikið brauð, en geta borðað speltbrauð í staðinn. Þar að auki er það gerlaust, en gerið er mjög fitandi. Hefurðu ekki heyrt talað um bjórvömb? Bjór er í rauninni lítið annað en fljótandi brauð út af gerinu.