Ég held að þessi vandamál Íslendinga með að læra Dönsku sé bara einhver þrjóska í okkur. Ég hataði alltaf dönsku, en svo finnst mér hún skítlétt. Ég bara vildi ekki læra hana. Þetta er allavega ástæðan í mörgum tilvikum, að mínu mati … Ég á erfitt með að muna hluti. Allt sem ég læri er eitthvað sem ég get fundið út, t.d. stærðfræði- og eðlisfræðiformúlur :)