Mismunandi hljóðfæraleikarar eru mismunandi týpur. Eða réttara sagt - mismunandi týpur spila á mismunandi hljóðfæri. Ég hef ekki mikið pælt í þessu með þessi algengu hljóðfæri. Margir velja þau bara af því það vantar einhvern í hljómsveitina eða eitthvað þannig. En ég hef pælt í þessu með blásturshljóðfæri. T.d. eru þverflautuleikarar oftast fíngerðar, ljóshærðar stelpur með gleraugu (þessi týpa sem er alltaf í gylltu og brúnu eða einhverju öðru sem er í tísku), þótt ég viti um örfáar...