Ég kannast nú alveg við Dead, Jefferson Airplane og Velvet Underground, en hef aldrei heyrt um t.d. Clancy Brothers og E-steet Band :S Ég er kannski bara léleg í þessu … Ég hef líka lítið kynnt mér gullöldina, fyrir utan þessi stóru bönd, af því ég er eiginlega meira fyrir aðrar stefnur og á alveg nóg með að hlusta á það allt :)