Þar er verið að spyrja hvort stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og líffræði ætti að vera eitt áhugamál. Af hverju ekki bara hafa jarðfræði (þ.m.t. stjörnufræði í staðin fyrir geimvísindi) með og hafa eitt afmarkað raungreinaáhugamál? Ég held að það gæti virkað vel, allavega betur en geimvísindi eitt og sér.