Jah, við erum bara mismunandi manneskjur. Mér finnst miklu auðveldara að reikna einhver dæmi en að lesa 130 bls. af textum frá lærdómsöld … Það er kannski af því ég er með vott af athyglisbresti og les hægar en margir 12 ára krakkar :/ Svo finnst mér skemmtilegra að leika mér með tölur sem ég skil ekki en að muna hvaða ár Jón Guðmundsson skrifaði um Tyrkjaránin (já, þeir heita ALLIR Jón) Bætt við 4. mars 2007 - 23:17 Fyrirgefðu, ég er pirruð út í íslenskukennarann minn :) Ekki taka þessu illa :)