Mæli alls ekki með Acer eða Medion. Ef þú ert ekki að fara að nota hana í leiki er auðveldast að hafa Apple, held ég. Það eru ekki margir vírusar og bara miklu þægilegri, fyrir utan það að vera ekki með mikið af leikjum. Eini gallinn er að margir skólar eru ekki tilbúnir fyrir Apple tölvur, gæti verið pínu erfitt að skila verkefnum ef þú þarft t.d. að nota powerpoint. En það gæti verið að lagast, þetta er farið að aukast svo mikið.