Ég fór til London fyrir jól. Var búin að læra á underground kerfið eftir einn dag þar. Svo kom ég til Íslands og var í Reykjavík í einhverja daga. Ég reyndi að fara með strætó og það var ömurlegt, sérstaklega miðað við hið fullkomna underground kerfi London. Þvílíkt rusl. Þetta er samt í fyrsta skipti sem ég nota það og það er ekki búið að breyta síðan síðast. Ég bý úti á landi og þarf yfirleitt ekki að nota strætó í Rvk., en þegar ég þarf þess er ALLTAF búið að breyta kerfinu, þannig að ég...