Ah, ég var bara vön gömlu batteríunum líka :) Ég hafði samt einhverntímann heyrt þetta með li-ion batterýin, fyrir löngu síðan þegar ég fékk nýjan síma, bara pældi ekkert í því eða tók lítið mark á því (enda hafði ég ekki neitt pælt í efnafræðinni). En mér finnst þetta líka þægilegra. Það er eitthvað svo fast í mér að tæma alltaf, hvort sem það er myndavélin, síminn eða iPodinn. Svo vill maður alltaf helst hafa fullt batterí. En allavega, batteríið mitt er ónýtt af annarri ástæðu og Beco var...