Vá, en óþægilegt. Var þetta ekki bara veðrið? Það er ótrúlegt hvað eru búnar að vera margar lægðir yfir landinu á stuttum tíma. Alltaf óveður úti um allt. Hérna, á Höfn, er ógeðslegt rok og mesta rigning sem ég hef séð lengi (og það er mikið sagt, Höfn er rok- og rigningarraskat). Ég giska á að það hafi verið svipað annarsstaðar nýlega.