Kvöldið er búið. En ég er með nikon d1x og stillti á p, sem ég veit ekki hvað heitir (ég er byrjandi), og þá þarf maður ekki flash. Þá stjórnar hún öllu sjálf. Mjög þægileg stilling en ég tók enga góða mynd. Ég er að giska á að hann/hún hafi verið að meina þetta :)