'Gemsar' - Hvílík vonbrigði Ég vil byrja á að segja að ég er ekki einn af þeim sem finnt bara allar íslenskar myndir leiðinlegar, þær eru margar inná topplista hjá mér…

En gemsar… nei, það er búið að auglísa myndina vel og vandlega og Ég er ekki allveg viss um hvað hún fær í stjörnugjöf í blöðum og þannig, og nema t.d. ef þú chekkar á www.kvikmyndir.is þá er þar ekkert háar tölur í gangi, en mín stjörnugjöf er *1/2 / *****

Myndin er 85 mín en fyrir mig þá var hún heil eilíf, svooooo langdregin úff… samt fyrst þá byrjaði hún bara vel fólk bara tala og svoleiðis en svo þegar dró á langinn… þá var fólkið ennþá talandi og bullaði bara og bullaði… þetta er líka svo mikið rugl. og svo er það söguþráðurinn sem er allveg út í hött en samt ef það væri gerð mynd sem væri allveg í fullri lengd með þessum söguþræði þá væri hún góð (ég segi fullri lengd því það er svo mikið talað bara, setið í sófa og sona í þessari)

Þetta lýsir samt unglinum og svoleiðis en ef að þú villt fara í bíó til að eyða 1000. kr í enga semmtun þá mæli ég með gemsum.

-Þessi mynd er bara vonbrigði og aftur vonbrigði

-toejam
(;