Þegar ég loks ákvað að fá mér ADSL(í desember) þá blasti við mér tilboð frá Islandia um USB ADSL módem á aðeins 13.900 kr. Síðan þá hef ég verið á hundahlaupum um að formatta, skipta um stýrikerfi og fl. S.s Með WinXP Þá slökkti það einfaldlega á módeminu ef ég var t.d. að idla á ircinu og nú (í dag) ef ég reyni að starta Counter Strike þá Drepst tengingin, hún er enn tengd, bara pakkaflæðið hættir! Er Þetta hjá fleirum ?