Ef þú vilt taka allt á svona fáranlegan bókstaflegan hátt þá eru allir leikir líka Action leikir…allir leikir roleplay leikir, allir leikir strategy leikir, allir leikir adventure leikir og svo framvegis…því að þú getur ekki nefnt mér neinn leik sem hefur ekki smá brot af action, strategy, roleplay eða adventure… (roleplay eða adventure er reyndar af skornum skammti í tetris!) Tilvitnun í þig byrjar: “Ég persónulega hef alltaf miðað roleplay í tölvuleikjum við hversu frjálsar hendur maður...