Deathwing Mér langaði bara að henda þessu hérna upp þó að þetta sé meira svona copy-paste dæmi, er ekki búið að koma grein svo lengi.
Langar líka að hvetja alla að skrifa greinar um t.d. leiki sem þeir hafa spilað eða strategy sem þeir nota eða eithvað.

Jæja, greinin snýst um það að núna, 13 sept, var fyrsti Warcraft spilarinn að ná 1500 wins og vann sér þannig inn hið svokallaða
“deathwing” merki sem er black dragon í hans tilfelli.
Spilarinn kallar sig CRAZYJIM og spilar á Azeroth (US West)
Sami spilari hefur náð ótrúlegum árangri og er t.d. á Top 10 ladder í 1v1, 2v2, 3v3 og 4v4 í arranged team.
Ég vil einnig benda á að þetta er ekki að kostnaðarlausu því hann er kominn með um alls 2500 spilaða leiki (á 2 accountum)
og aðeins um 200 loss.
Hérna eru account stats fyrir CRAZYJIM:
Wins Losses Win %
Random: 1500 123 92.42 %
Human: 22 1 95.65 %
Orc: 14 3 82.35 %
Undead: 0 0 0.00 %
Night Elf: 34 12 73.91 %
Total: 1570 139 91.87 %

Sjálfum fynnst mér þetta ótrúlegur árangur og þessvegna ákvað ég að setja þessa grein hingað.

Hérna er partur af greininni af www.battle.net :

Crazy Jim becomes first to reach 1,500 wins
Crazy Jim, who was also a Warcraft III beta tester, became the first person to win 1,500 matches and obtain the coveted Death Wing icon. Congrats to Crazy Jim for his hard work. Crazy Jim has also managed to place in the top 10 in the 1 vs. 1 ladder and has held the number 1 position in the 2 vs. 2, 3 vs. 3, and 4 vs. 4 ladders.