Mér finnst... Mér finnst það bara asnalega lítið úrval af Sjónvarpsþáttum hér á huga… okei Friends eru góður þáttur, Neighbours, Simpsons og Southpark, mér fannst Survivor..en ekki lengur!! En já mér finnst að Star Trek ætti ekki að vera áhugamál hér…því mér finnst það ömurlegur þáttur (ekkert að móðga þá sem finnst þetta góður þáttur, bara mín skoðun). Og eins og Buffy/ Angel, það er verið að sýna hvorugan þátt í sjónvarpinu… Og gallinn með alla þættina er að þeir sem eru góðir (Friends, Neighbours, Simpsons og Southpark) er sá að allir þættirnir séu á stöð tvö (að vísu ekki Sothpark, en hann var á sýn en er nú á pott tíví), þannig að þeir sem ekki eru með stöð 2 geta bara verið “svona með” á Star trek og Survivor, og mér finnst þeir tveir þættir leiðinlegir, Survivort er kannski allt í lagi.
Það sem ég er að reyna segja/skrifa:) er að mér finnst að annað hvort það ætti að henda einhverjum sjónvarps-áhugamáli út, eins og t.d. Buffy/Angel, eða bara því sjónvarpsáhugamáli sem enginn (svona eigilega enginn) fer á… og í staðin ætti að koma annað áhugamál, eða bara bæta áhugamáli við… eins og t.d. með einhverjum þætti frá skjá einum, veit að það er einn þáttur áhugamál hér, eða af Popp Tíví (því þar eru komnir fullt af góðum þáttum, kannski ekki fullt en nokkrir).
Á sjónvarpsefni síðunni var gerð könnun sem var svona:

Boston Public: 7%
Law and order: 7%
C.S.I.: 14%
Profiler: 0%
Malcolm in the middle: 39%
Two guys and a girl: 4%
Judging amy: 4%
Providence: 0%
According to Jim: 0%
Will and Grace: 4%
Titus: 14%

Mér finnst t.d. að þeir þættir sem eru þarna, einhver af þeim, eins og Malcom in the Middle, ætti að vera áhugamál.. Því Malcom er t.d. lang vinsælasti þátturinn á skjá einum… og margir horfa á hann.. :)
Á popp tíví horfi ég t.d. á Freaks and Geeks og Southpark!!

GERUM EINHVERJA BREYTINGU HÉR Á SJÓNVARPSEFNI!!! BÆTUM FLEIRI ÞÁTTUM INN!!! :) :) :)