Translocator og Gamespeed Svona áður en ég byrja að rökstyðja álit mitt ætti fólk að vit að tl er translocator ( teleporterinn ).

Ástæðan fyrir að tl var notaður í UT CTF var að hann er nauðsynlegur til að balanca CTF, og í tilviki ut2k3 Bombingrun líka. Í UT eru til nokkrar gerir af trickum sem gera flagcarrier það kleift að ferðast mjög hratt. Sú sem er meira notuð er dodge-jump ið. Dodge er svona svar UT við strafe-jump úr AQ og að mig minnir q3 líka.

TL er nauðsynlegur til þess að ferðast enn hraðar um CTF möppin og eiga möguleika á að næla sér í pups og komast á staði sem annars væri ekkim hægt að komast á nema með m4d impact stökkum sem fæstir eiga kost á, eða jafnvel væri alls ekki hægt að komast á.

Til að ná EFC og drepa hann, er best að komast framúr honum og aftur fyrir hann þar sem maður getur tekið á móti honum með shockcomboi/multirockets og öðru góðgæti. Ef þú reynir að koma að CTF sömu leið og hann fer, lendir þú í því sama og hann lendir í ef þú kemst framfyrir hann. Með smá skipulagningu verður vörnin því piece of cake á móti no tl.

Vona að fólk náiþessu með translocatorinn.

Annað mál var hinsvegar gamespeed. Quakearar vilja hafa það í 110% en UT spilarar að sjálfsögðu 100%.

Sjálfur er ég á móti því að hækka speedið þar sem það er fínt einsog það er.Ástæðan fyrir því að gameplay í UT og Quake er svo allt allt öðruvísi (uuh, no shit Sherlock? ). Ef þið hækkið speed í UT eruð þið að geraleikinn óspilanlegan. Ástæðan fyrir því er að vopniní UT er gerð fyrir 100% speed. Þegar Gereyðingarvopnin ( ION cannon og Redeemer ) koma inn þá verða þau enn öflugri en áður. Annað er að þegar fólk nær tökum á hreyfingunumí UT sem eru þá aðallega dodging, þá hraðasyt leikurinn þvílíkt mikið upp. Vona að fólk skilji þetta…

UT 4 evah!

Kveðja,
Dipper, hinn fornfrægi UT spilari.