Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sigur Rós

í Rokk fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sigur Rós er meira rokk heldur en nokkurn tíma popp!

Re: Neglur

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
og henni finnst best og þægilegast að vera með stuttar.. ;Þ

Re: HVERJUM Á ÉG AÐ BYRJA Á!?

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 3 mánuðum
FFVII kannski ekkert rosalega góð grafík, en vá, maður hlakkar til að geta haldið áfram að spila hann því söguþráðurinn er svo rosalega ótrúlega spennandi!!!<br><br>FluGkiSan!!!

Re: 30-17 er það ásætanlegt?

í Handbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ef þú vonar ekki geta vonirnar ekki ræst heldur… væri lífið ekki leiðinlegt ef maður getur ekki glaðst yfir að vonir rætist og orðið leiður ef þæt rætast ekki? og ef þær rætast ekki.. þá er bara að finna sér eitthvað annað að vona um :)

Re: Eins marks sigur.

í Handbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
þú meinar á minna en hálftíma :)

Re: FORDÓMAR í samfélaginu!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
vengjulega hefur þetta fólk talað við mig á íslensku… man ekki eftir að neinn innflytjandi hafi reynt að tala við mig á sínu máli… nema einn.. en hann er frá bandaríkjunum samt hef ég ekki heyrt neinn vera með fordóma gagnvart bandarískum innflitjendum…

Re: FORDÓMAR í samfélaginu!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Með þessa Asíubúa sem búa hérna.. ein af aðal rökunum fyrir að þeir eigi ekki að vera hérna er að þeir tala ekki íslensku, ég meina.. hver hefur ekki heyrt Tælendinga niðri á Hlemmi eða eitthvað tala saman á tælensku… en pælið í því… ef þið byggjuð í útlöndum, og kynnuð málið allveg ágætlega.. en einhver sem þið þekktuð væru með ykkur og talaði líka íslensu, mynduð þið ekki tala saman á íslensku???? Jafnvel þó þarna væri töluð enska sem flestir kunna þó allveg ágætlega? Svo er það með að...

Re: Samræmd próf í framhaldskólum eru kjaftæði!!!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
jú það er hægt að fá að endurtaka prófin ef maður vill… en þá er það seinni einkunin sem gildir.. og það má bara taka prófið þrisvar. það er líka fáránlegt að hafa þessi próf með svona stuttum fyrirvara því flestir hafa ekki pláss eða tilgang til að geyma glósurnar sínar né efni á að geyma bækurnar… og svo allt í einu er þessum prófum skvett framan í mann… og maður á ekki neitt af því sem maður hefur lært hálft námið vegna þess að maður vissi ekki af prófunum, það væri þó skárra ef maður...

Re: Síðasta ferðin

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
líklega með fiskabúri eða einhverju álíka ;Þ

Re: Samræmd próf í framhaldskólum eru kjaftæði!!!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
mér var sagt að það mætti bara gera 3 tilraunir til að ná prófinu, og ef maður ætli að útskrifast að vori þyrfti maður að taka prófið í jan það ár.. sem þýddi að ef maður væri ekki búin/n með þær einingar sem þyrfti yrði maður bara að fara í prófið án þess að taka þær, og þá fara bara í endurtekninguna í maí ef einkunnin væri ekki nógu góð. Svo er líka það að þeir fyrstu 2 árin eða svo er fólk að taka þetta sem vissu ekki af því hálft námið að það yrði samræmt stúdentspróf þannig að þau...

Re: Er tími unga fólksins að koma ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hverjir helduru að vilji taka yfir þetta land? Eða hafa eitthvað á móti því til að ráðast á það, við erum herlaus þjóð og þannig vil ég vera áfram, Með því að vera í NATO, herbandalagi, erum við að styrkja stríð, eða er ég að misskilja þetta? og ef einhver reyndi að taka yfir landið, er þá ekki alþjóðadómstóllinn í Haag sem á að taka á því? eða er ég eitthvað að misskilja það?

Re: pabbahelgar sem ég treysti ekki

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
það er nátturlega ekki gott ef það er hætta á að hann vanræki barnið… en þú segir að hann búi hjá foreldrum sínum.. þannig að þau myndu líklega passa uppá að það verði allt í lagi með barnið ef hann gerir það ekki… þó að þau hati þig þá getur enginn verið svo vondur.. og þetta er nú einusinni barnabarnið þeirra…

Re: öskuilli bardagamaðurinn!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Eldgömul dvergakona í gömlum og rifnum fötum með aðeins einn lítinn taupoka með eigum síum situr við glugga með stóra bjórkrús. Hún er ein, og heyrir lætin í uppi og ákveður að gá hvað sé í gangi. Hún tekur pokann sinn og labbar upp stigann og bankar á dyrnar þaðan sem hljóðin koma. Að innan heyrast stunur og læti og henni heyrist sem einhver sé að koma að opna dyrnar…<br><br>FluGkiSan!!!

Re: Tvær mömmur

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta hljómar eins og hún hafi tekið hann vegna þess að hann komst í fjölmiðla… Soldið ósanngjarnt… “mamma2” virðist hugsa meira um sjálfa sig eða þúst.. henni langar í barn, þarna er kona með 3 börn, sem maðurinn hennar á líka.. velur það “besta” og kemur í veg fyrir öll samskipti milli hans og hinna… og svo langar hana í systur hanns líka… en að viðurkenna að hún ætli að taka hana líka frá mömmunni í fjölmiðla.. úff.. það gæti litið illa út… annars veit ég ekki neitt um þetta nema bara það...

Re: Ekki viðurkenna neitt nokkurntíman

í Smásögur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
fyrst fanst mér þetta hljóma eins og draumur :) að þig hafi dreymt þetta.. og svo sett hingað ;Þ en þá hefði varla þetta um lengingu dóma verið með?

Re: Áramótin

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
það gekk bara vel og mjög gaman :Þ ég er samt með tannafar á kinninni…<br><br>FluGkiSan!!!

Re: Ef það er til önnur ég....

í Heimspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
kannski voru það örverur sem komu á geimskipinu sínu og stofnuðu nýlendu. Svo vegna heilaleisis hafa þær týnt niður allri tækni og þekkingu…

Re: Gleðileg Jól !!

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Já GLEÐILEG JÓL ALLIR!!! :D:D:D<br><br>FluGkiSan!!!

Re: SOS!! HJÁLP!! ALLIR LESA!!

í Kettir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
eða að hann hafi bara saknað þín svona mikið…

Re: um Sigur Rós

í Músík almennt fyrir 21 árum, 4 mánuðum
hehe takks ;Þ játs!!! hvað er hægt annað! meina… þetta voru geðveikir tónleikar ;Þ

Re: Gamla Músikin!

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
er ekki líka bara málið að það er munað eftir bestu hljómsveitum hvers tíma… ég meina.. það vita allir af Led Zeppelin og Dawid Bowie og þeim.. en í útvörpum á þeim tíma hlítur að hafa verið slatti af lélegri tónlist sem “gelgjur þess tíma” fíluðu… Allveg eins og núna, þið kveikið á útvarpinu, flest lagana eru leiðinleg, en svo eru nokkrar hljómsveitir sem eru geðveikt góðar, en þið gefið þeim ekki sjens því mest af þessu er leiðinlegt, Ég er samt ekki að seijja að það sé eitthvað slæmt að...

Re: Ofdekrun og ofverndun eitt það versta sem......

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Furðulegt líka hvað fullorðið fólk ofverndar krakka.. heldur þeim frá allri vitneskju um mörg atriði… en svo ætlast það til að maður viti allt um það og kunni á lífið og að bjarga sér bara allt í einu einn daginn…

Re: Mongólíti er ekki sama og mongólíti

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
er það ekki skrifað mongólíar?<br><br><b>FluGkiSan!!!</

Re: Jólalög sem...

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég veit ekki akkuru.. en mér finnst november rain með guns´n´roses jólalegt… þó það sé ekki jólalag ;Þ<br><br><b>FluGkiSan!!!</

Re: jóla ljós

í Hátíðir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
rauðu eru fínar.. en mislitu eru eitthvað svo glaðlegar.. þess vegna finnst mér þær flottari.. er samt með rauðar.. því ég vildi ekki blikk :)<br><br><b>FluGkiSan!!!</
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok